Vilhjálmur Bjarnason
Löggiltur fasteignasali

Ég hef öll mín ár sem fasteignasali frá árinu 1992 hjálpað fólki og fjölskyldum að selja heimili sitt og finna réttu eignina fyrir sig og sína.

Í þessu felst meðal annars að ef ég hef ekki réttu eignina til sölu sjálfur, að leita með ykkur á öðrum fasteignasölum, aðstoða við að komast í gegnum greiðslumat og lánafyrirgreiðslu því tengdu, ásamt því að ráðleggja og hjálpa með tilboðsgerð og annað sem viðkemur kaupum á nýju heimili. 


Ég liðsinni þér alla leið hvort sem þú ert að kaupa eða selja, vantar ráðgjöf eða annað sem viðkemur lánamálum og/eða fasteignaviðskiptum.

Vilhjálmur Bjarnason löggiltur fasteignasali
VB Eignir  - Heilshugar um þinn hag

Sími 822-8183